Fréttir

Berlínarferð

13 nemendur í efstu þýskuáföngunum dvöldu ásamt kennurum sínum, Brynju og Hannesi, í Berlín dagana 29.10. – 1.11.  Upphaflega stóð til að heimsækja me...
Lesa meira

Sigurður Pálsson mætir í bókmenntatíma

Í Íslenskum nútímabókmenntum á þriðja þrepi er áhersla lögð á frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð nemenda eins og við má ...
Lesa meira

Lystitúr til Reykjavíkur

Mánudaginn 27. október héldu nemendur í áfanganum ÍSLA, þar sem fram fer kennsla í íslensku sem öðru máli, í árvissa menningarferð til Reykjavík...
Lesa meira

Stuðningur í stærðfræði

Stuðningstímar í stærðfræði verða á miðvikudögum frá og með  28. október 2015.Tímarnir verða kl. 10:25-11:20 í stofu 308Kennari er Sigurj&oacut...
Lesa meira

Yfirlýsingar vegna Hrekkjavökudansleiks

Á skólaballi FSu á fimmtudagskvöld sem haldið var í Hvíta húsinu á Selfossi varð uppþot vegna þess að endurskoðuðum skólareglum var framfylgt. http://fsu....
Lesa meira

Samvinnuverkefni FSu og Árborgar

Í haust var í þriðja sinn farið af stað með samstarfsverkefni milli Fjölbrautaskóla Suðurlands og félagsþjónustu Árborgar. Í áfanganum Réttindi og ...
Lesa meira

Frumlegar sjálfsmyndir

Nýnemahópar í Bragaáföngum keppa innbyrðis í stigakeppni alla haustönnina. Stigakeppnin er útfærð af mentorum hópanna, þrautirnar sem keppt er í eru af ým...
Lesa meira

Áhugasviðskynningar í lífsleikni

Nemendur í lífsleikni drepa víða niður fæti í sínu námi. Eitt af skemmtilegri viðfangsefnum áfangans er kynning nemenda á sínum áhugamálum. Starfsf&oacu...
Lesa meira

Innritun á vorönn

Innritun í dagskóla á vorönn 2016 fer fram á www.menntagatt.is dagana 1. til 30. nóvember 2015. Sótt er um rafrænt á www.menntagatt.is og þarf til þess Íslykil, auð...
Lesa meira

Bleikur október

Októbermánuður er bleikur mánuður og hefur starfsfólkið í mötuneytinu og á skrifstofunni skreytt allt hátt og lágt með bleikum tónum sem tákn um samstö...
Lesa meira