Fréttir

Haldið fast um bikarinn

Laugardaginn 27. september var haldin árleg keppni á milli Hyskis Höskuldar og Tapsárra  Flóamanna,  bridgesveitar starfsmanna í FSu.  Keppnin var sú 54 í röðinni en kep...
Lesa meira

FSu sigraði Keflavík

Körfuknattleikslið FSu hóf veturinn með krafti og sigraði sterkt lið Keflavíkur með 112 stigum gegn 81. Nánari umfjöllun um leikinn má finna á heimasíðu FSu-karfa. Lið...
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur hjá FSu - karfa

FSu leikur fyrsta heimaleikinn á keppnistímabilinu annað kvöld, þriðjudaginn 22. september kl. 19:15. Eins og allir vita vann FSu-liðið sl. vor úrslitarimmu í 1. deild karla um sæti &iac...
Lesa meira

Festur og fjallganga

Miðvikudaginn 9. september fór hópur nemenda í áfanganum ÍÞRÓ3JF02 í leiðangur.  Ætlunin var að ganga frá Skógum, yfir Fimmvörðuháls og &ia...
Lesa meira

Nýnemaferð

Í liðinni viku var farið í nýnemaferð. Ferðin tókst afar vel, en skipulag hennar var alfarið á höndum mentorahóps FSu. Nokkur breyting hefur orðið á námsskr&a...
Lesa meira

Kynningarfundur fyrir forráðamenn og foreldra nýnema

Þriðjudaginn 15. september, verður haldinn kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema. Fundurinn hefst kl.20 í sal skólans. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1.    ...
Lesa meira

Verkefni um þróun mannsins

Nemendur í áfanganum FÉLA3MÞ05 (mannfræði og félagsfræði þróunarlanda) fengu það verkefni að kynna sér þróun mannsins frá frumstæð...
Lesa meira

Frjálsíþróttaakademía við FSu

Þriðjudaginn 1. september síðastliðinn skrifaði fulltrúi Frjálsíþróttadeilar UMF. Selfoss undir samstarfssamning við Fjölbrautaskóla Suðurlands vegna Frjáls&...
Lesa meira

Gengið á Mosfell

Nemendur í útivist og fjallgöngum fóru í sína fyrstu fjallgöngu á önninni. Farið var að loknum skóla föstudaginn 28. ágúst.  Gengið var á Mo...
Lesa meira

Skólinn kominn af stað

Nemendur og starfsfólk eru mætt til starfa og kennsla farin á fullt skrið. Allir þurfa að aðlagast breytingum, en ný námsskrá hefur tekið gildi sem felur í sér breytt hei...
Lesa meira