Fréttir

Syngjandi skjaldbökur

Skólinn fylltist af syngjandi glöðum skjaldbökum síðastliðinn fimmtudag. Þar voru á ferð dimmitantar, nemendur sem stefna á að ljúka námi á vorönn. Skjaldbökurnar stigu dans og sungu fyrir nemendur og starfsfólk. Því næst gæd...
Lesa meira

Tilkynning vegna yfirvofandi verkfalls

Vegna yfirvofandi verkfalls hjá strætóbílstjórum fimmtudaginn 30. apríl næstkomandi eru nemendur og forráðamenn beðnir um að fylgjast vel með fréttum um kjaraviðræður. Ef af verkfalli verður, þá verður enginn skólaakstur frá ...
Lesa meira

Uppskeruhátíð

Að loknum skóladegi síðasta vetrardag komu nemendur í þremur fata- og textíláföngum saman fyrir framan salinn í Odda ásamt kennara og fögnuðu uppskeru annarinnar. Hver og einn nemandi bauð til sín gesti eða gestum, allir lögðu e...
Lesa meira

Nýtt nemendaráð kosið

Í liðinni viku voru kosningar til nemendaráðs NFSu, en úrslit voru kynnt á kosningavöku á Frón að kvöldi kjördags.   Nýtt nemendaráð er þannig skipað:   Formaður - Þorkell Ingi Sigurðsson Varaformaður - Elsa Margrét J
Lesa meira

Gengið á Eyjafjallajökul

Tveir nemendahópar frá FSu gengu á Eyjafjallajökul í síðustu viku.  Gengið var frá Seljavöllum og uppá topp jökulsins sem er í 1651 metra hæð.  Nemendur þurftu að takast á við mismunandi veður á leiðinni.  Báðir hóparni...
Lesa meira

Hruni heimsóttur

Fimmtudaginn 16. apríl heimsóttu  nemendur í ÍSU (íslensku sem annað tungumál) kirkjustaðinn Hruna í Hrunamannahreppi. Með í för voru kennarar þeirra, Hannes og  Hrefna en þriðji kennarinn Elín Una, býr í Hruna og tók á móti...
Lesa meira

Nemendur í FSu í verkefnavinnu á Kanaríeyjum

Nemendur FSu vinna að fjölbreyttum verkefnum, svo vægt sé að orði komist.  Þessa vikuna eru þrír nemendur með tveimur kennurum staddir á Kanaríeyjum við verkefnavinnu í Comeniusarverkefninu SUSI (Sustainable Islands).   Fyrsta verk...
Lesa meira

Jarðfræðinemendur á ferð og flugi

Nemendur í jarðfræði 103 fóru í dagsferð nýlega sem nemendur skipulögðu alveg sjálfir allt frá því að bóka rútu í og að skiptast á að vera farastjórar ferðarinnar. Ferðin tókst vel, nemendur stóðu sig með sóma og voru ...
Lesa meira

Heimsókn í Marel og Reykjanesvirkjun

Nemendur í raf- og málmiðngreinum fóru í dagsferð í vikunni. Hópurinn heimsótti fyrirtækið Marel og Reykjanesvirkjun. Ferðin var vel heppnuð, fróðleg og voru nemendur til fyrirmyndar. Myndirnar tók Þór Stefánsson kennari, en fle...
Lesa meira

FSu komið í úrvalsdeild

FSu-liðið í körfuknattleik sigraði lið Hamars í Hveragerði í oddaleik í úrslitaeinvígi um sæti í Dominos deild karla á næsta keppnistímabili. Að því er fram kemur á heimasíðu liðsins http://fsukarfa.is/  hafði lið FSu ...
Lesa meira