Fréttir

Morfís í kvöld!

Lið FSu keppir við lið Menntaskólans á Ísafirði í kvöld í 16 liða úrslitum Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla Íslands. Keppnin fer fram í sal skólans og hefst kl. 20. Umræðuefnið er ofurhetjur og er lið FSu a
Lesa meira

Keppni lokið í Gettu betur

Lið FSu varð að lúta í lægra haldi fyrir Fjölbrautaskóla Suðurnesja í seinni umferð Gettu betur á Rás 2 í gær. Lokaúrslit urðu 21-16, en lengi vel ...
Lesa meira

Gettu betur - lið FSu komið áfram!

Lið FSu sigraði lið Menntaskóla Borgarfjarðar í spurningakeppninni Gettu betur í gær með 27 stigum gegn 16. FSu-ingar eru því komnir áfram í aðra umferð sem fer f...
Lesa meira

Kennsla hafin

Nú er kennsla hafin og nemendur mættir af krafti til starfa. Skoða má tímasetningar helstu viðburða í skólanum á vorönn í skóladagatali sem sjá má h&ea...
Lesa meira

Jólakveðja

Fjölbrautaskóli Suðurlands sendir öllum nemendum, starfsmönnum, aðstandendum og öðrum velunnurum bestu óskir um Gleðileg jól og gæfuríkt komandi nýtt ár. Hl&oum...
Lesa meira

Brautskráning haust 2014

Rökkvi Hljómur Kristjánsson er dúx FSu á haustönn 2014.  91 nemandi brautskráðist föstudaginn 19. Desember, þar af voru 66 sem luku stúdentsprófi, 33 brautskrá...
Lesa meira

Lok haustannar - upphaf vorannar

Föstudaginn 19. desember er brautskráning við skólann og hefst hún kl.14. Boðið verður upp á kaffi eftir athöfn. Skrifstofa skólans verður lokuð 22. desember, en opnar aft...
Lesa meira

Haustannarlok 2014

Þriðjudaginn 16. desember, er prófsýning kl.12.30 -14.00. Nemendur eru hvattir til að hitta kennara, skoða prófin sín og sækja verkefni. Á sama tíma tekur bóksalan á...
Lesa meira

Tískusýning

Einskonar tískusýning fór fram í Nytjamarkaðnum á Selfossi, að loknum hefðbundum skólatíma í FSu, fimmtudaginn 27.nóvember. Nemendur í áfanganum THL103 Fat...
Lesa meira