Fréttir

Háskóladagur í FSu

Hinn árlegi háskóladagur verður haldinn í FSu nk. miðvikudag, 18, mars, kl. 9:45 til 11.30 þar munu allir háskólar landsins, sjö talsins, kynna námsframboð sitt og gefa ítarlegar upplýsingar um skólana. Stóri háskóladagurinn var ...
Lesa meira

Skóli fellur niður eftir hádegi

Skólahald fellur niður í dag, þriðjudaginn 10. mars, eftir hádegi vegna veðurs. Strætó verður með aukaferðir kl. 13 fyrir nemendur. 
Lesa meira

Vísnakvöld hjá kór FSu

Kór Fsu heldur vísnakvöld í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands fimmtudaginn 12. mars klukkan 20:00. Ákveðið hefur verið að endurvekja þá skemmtilegu hefð kórsins frá árum áður að halda svokölluð vísnakvöld. Þar mun stíga
Lesa meira

Gengið á hælinu frumsýnt

Leikfélag NFSu frumsýndi í lvikunni við góðar undirtektir gamanleikinn Gengið á hælinu eftir Júlíus Júlíusson í leikstjórn Hafsteins Þórs Auðunssonar. Um er að ræða bráðskemmtilegt leikrit þar sem fólkið á hælinu tekur ...
Lesa meira

Ný námskrá í FSu

Frá og með hausti 2015 starfar Fjölbrautaskóli Suðurlands samkvæmt nýrri námsskrá. Í nýrri námskrá er lögð áhersla á fjölbreytt námsframboð og námsleiðir þar sem nemendur hafa mikið  val og geta skipulagt námið eftir e...
Lesa meira

Kátir, kátir dagar!

Kátir dagar voru haldnir í liðinni viku, en þá er hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur geta raðað saman eigin dagskrá útfrá viðburðum sem að sérstök Kátudaganefnd setur saman. Meðal þess sem nemendur gátu gert var a
Lesa meira

Minions (litlu gulu kallarnir) unnu Flóafár!

Liðið Minions (litlu gullu kallarnir úr teiknimyndinni Despicable Me) sigraði hið árvissa Flóafár sem fór fram fyrr í dag. Í Flóafári keppa lið undir stjórn nemenda í þrautum sem starfsmenn skólans útbúa. Keppt er um stig fyrir...
Lesa meira

Kátir dagar og Flóafár hefjast

Næstu þrjá daga verður hefðbundið skólastarf brotið upp þegar Kátir dagar og Flóafár fara fram. Á Kátum dögum verður fjölbreytt dagskrá í boði með allskonar viðburðum, fyrirlestrum, námskeiðum og skemmtilegheitum sem nemend...
Lesa meira