Fréttir

Glæsileg veisla

Nemendur í grunnnámi ferða- og matvælagreina buðu gestum í tveggja rétta veislumat í vikunni. Markmið með veislunni voru fjölþætt, allt frá skipulagningu, samsetningu tveggja rétta, innkaupum, matreiðslu og fleira. Veislan var fyr...
Lesa meira

Strætóferðir á morgun, föstudaginn 6.febrúar

Aukaakstur vegna árshátíðar FSU - 6. febrúar 72 frá Flúðum 73 frá flúðum 74 frá Þorlákshöfn 51 frá Hvolsvelli 51 frá Hveragerði 08:56 08:37 08:54 08:44 09:16 Á morgun, f
Lesa meira

Nýtt útlit í janúar

HÁR1S2/HÁR3S2  er skemmtilegur valáfangi  þar sem hárgreiðsla og annað tengt úliti er aðalmálið.  Í vetur velja nemendur einn kennara í mánuði og breyta úliti hans.  Lögð verður áhersla á að nemendur kynnist mikilvægi þ...
Lesa meira

Náms- og starfsráðgjöf í miðrými

Námsráðgjafar hafa bryddað upp á þeirri nýjung að bjóða vikulega upp á náms- og starfsráðgjöf í miðrými skólans. Nemendur eru hvattir til að sækja sér upplýsingar um nám og störf hjá Agnesi náms- og starfsráðgjafa á m...
Lesa meira

Kósídagar í FSu

Nýliðin vika var kósívika í FSu, en í janúar er þemað stressleysi og notalegheit. Starfsfólk og nemendur voru beðnir um að taka þátt í að búa til notalegt andrúmsloft. Miðvikudagurinn 21. Janúar var svo kósídagur þar sem all...
Lesa meira

Morfís í kvöld!

Lið FSu keppir við lið Menntaskólans á Ísafirði í kvöld í 16 liða úrslitum Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla Íslands. Keppnin fer fram í sal skólans og hefst kl. 20. Umræðuefnið er ofurhetjur og er lið FSu a
Lesa meira

Keppni lokið í Gettu betur

Lið FSu varð að lúta í lægra haldi fyrir Fjölbrautaskóla Suðurnesja í seinni umferð Gettu betur á Rás 2 í gær. Lokaúrslit urðu 21-16, en lengi vel ...
Lesa meira

Gettu betur - lið FSu komið áfram!

Lið FSu sigraði lið Menntaskóla Borgarfjarðar í spurningakeppninni Gettu betur í gær með 27 stigum gegn 16. FSu-ingar eru því komnir áfram í aðra umferð sem fer f...
Lesa meira

Kennsla hafin

Nú er kennsla hafin og nemendur mættir af krafti til starfa. Skoða má tímasetningar helstu viðburða í skólanum á vorönn í skóladagatali sem sjá má h&ea...
Lesa meira