10.01.2010
Eins og kunnugt er hefur verið tekin upp ný eyktaskipan í FSu á þessari önn. Helsta nýjungin er að þrjár nýjar stundir eru nú í töflunni. Þessar stundir eru ætlaðar til ýmissa verka og ganga undir vinnuheitinu dreifnám/stoð....
Lesa meira
10.01.2010
Á kennarafundi 4. janúar kynnti Þorlákur H. Helgason niðurstöður eineltiskönnunar sem lögð var fyrir nemendur FSu í lok haustannar 2009. Um 670 svöruðu eða um 70%. Einelti mældist mun minna en í sambærilegum skólum í Noregi og...
Lesa meira
10.01.2010
Kennsla á vorönn 2010 hófst fimmtudaginn 7. janúar. Skráðir nemendur í dagskóla eru 953 við upphaf annarinnar. Þar að auki eru allnokkrir grunnskólanemar í fjarnámi, og nemendur á Litla-Hrauni um 30, þannig að samtals hefja ríf...
Lesa meira