Fréttir

Kynning frá Blindrabókasafni

Á kennarafundi miðvikudaginn 17. febrúar kynnti Lena Dögg Dagbjartsdóttir þjónustu Blindrabókasafnsins, sem er mikil og margvísleg. Kom fram í kynningu Lenu Daggar að þjónusta safnsins við lesblinda fer sívaxandi. Skýringin kann a
Lesa meira

Vefir á Bollastöðum

Elísabet Helga Harðardóttir myndlistarkennari sýnir nú myndvefnað á Bollastöðum, kaffistofu kennara. Á sýningunni eru nokkrar myndir úr verkinu “Sagan um dýrið”, unnar á árunum 1986-1987. Myndirnar eru ofnar í standandi vefstól...
Lesa meira

Kátir dagar, koma og...

Nú er skipulagning Kátra daga í fullum gangi, en þeir hefjast sem kunnugt er 3. mars nk. Að mörgu þarf að hyggja í undirbúningnum eins og gefur að skilja. Nemendaráð vinnur hörðum höndum með Kátudaganefnd og stjórnendum skóla...
Lesa meira

Frábært vísnakvöld

Hið árvissa bolludagsvísnakvöld kórs FSu var haldið mánudagskvöldið 15. febrúar og gerði stormandi lukku. Auk kórsins, sem söng nokkur lög, tróðu einstakir kórmeðlimir upp. Einnig sýndi Leikfélag Selfoss brot úr sýningu sinni...
Lesa meira

Vísnakvöld kórsins

Kór FSu heldur næstkomandi mánudagskvöld sitt víðfræga vísnakvöld. Vísnakvöld hafa verið fastur liður í starfi kórsins frá upphafi og yfirleitt verið vel sótt. Nú sem fyrr verður dagskráin fjölbreytt, s.s. kórsöngur, vísna...
Lesa meira

Fundir með samstarfsskólum

Mánudaginn 8. og þriðjudaginn 9. febrúar sóttu kennslu- og fagstjórar skólans samráðsfundi með starfsbræðrum sínum og -systrum í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Tilefni fundanna var vænt...
Lesa meira

Búrfell sigrað

Útivistaráfanginn (ÍÞR 3Ú1) fór í fjallgöngu sunnudaginn 7. febrúar. Þá gengu 23 nemendur og 6 kennarar á Búrfell í Grímsnesi í björtu og fallegu veðri. Gengið var upp á hæsta topp fjallsins sem er í 534 metra hæð yfir sj...
Lesa meira

Hópverkefni við Hamar

Nemendur á fjórðu önn í húsasmíði vinna nú að stóru verkefni úti á lóð skólans við verknámshúsið Hamar. Um er að ræða svokallað gestahús, en slík hús hafa eigendur fullvaxinna sumarhúsa undir gesti sína sem ekki rú...
Lesa meira

Jibbí

Margir hafa komið að máli við fréttastjóra og spurt hvers vegna starfsfólk skólans sé alltaf svona létt í skapi á föstudögum. Hér kemur svar við þeirri spurningu: Ég uppgötva indælan þef. Mig allan í kennslu þó gef. Er...
Lesa meira

Fundir og fjör

Með nýrri eyktaskipan hafa ýmsir möguleikar opnast til breytinga í skólastarfinu. Nú hafa nemendur til dæmis fleiri tækifæri til félagsstarfs á skólatíma, en áður gáfust aðeins frímínútur og matartímar til slíkra verkefna....
Lesa meira