29.03.2010
Hin árlega Forritunarkeppni framhaldsskólanna var haldin 27. mars í nýjum húsakynnum HR í Nauthólsvík. Alls tóku 5 lið þátt í Alpha deild, 7 í Beta deilld og 16 í Delta deild. Forritunarkeppnin er keppni fyrir alla nemendur í framh...
Lesa meira
28.03.2010
Að undanförnu hafa nemendur í Sjónlist 203 sett upp sýningar á eigin verkum í skólanum og þrír þeirra hafa sett upp sýningu í ungmennahúsinu í Pakkhúsinu. Í tengslum við þetta starf fór Lísa myndlistarkennari með sjónlista...
Lesa meira
28.03.2010
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram í Smáralindinni 18. og 19. mars. Er þetta í fimmta sinn sem slíkt mót er haldið. Keppt var í 15 iðngreinum auk sýninga svo nánast öll Smáralindin var undirlög. Sem dæmi um greinar má nef...
Lesa meira
25.03.2010
Miðvikudaginn 24. mars síðastliðinn fór fram verðlaunaafhending í Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Suðurlandi. Keppnin sjálf fór fram miðvikudaginn 10. mars í FSu og var keppt í þremur aldursflokkum. Fimmtíu og sjö nemendur...
Lesa meira
25.03.2010
Tveir þroskaþjálfanemar hafa heimsótt skólann síðastliðnar tvær vikur. Nemarnir hafa kynnt sér starfsemi starfsbrautarinnar í FSu og tekið þátt í starfi hennar. Þau heita Sigurlaug K. Unnsteinsdóttir sem er á öðru ári í ná...
Lesa meira
24.03.2010
Fimmtudaginn 18. mars var umferðarfræðsla í lífsleikni. Þóra Magnea Magnúsdóttir frá Umferðarstofu var þar á ferð með nýtt fræðslu- og forvarnaefni sem Umferðarstofa hefur útbúið til notkunar í skólum landsins. Þessu efn...
Lesa meira
23.03.2010
Söngleikur NFSu, Grís Horror, var frumsýndur 19. mars sl. Frumsýningin vakti mikla lukku og hefur söngleikurinn hlotið gott umtal. Því miður féllu laugardags- og sunnudagssýningarnar niður vegna óviðráðanlegra ástæðna en sýni...
Lesa meira
23.03.2010
Forritunarkeppni framhaldsskólanna fer fram 26.-27. mars nk. Eitt og hálft lið úr FSu fer í keppnina að þessu sinni. Annars vegar er lið Gísla Jóhannesar, Þorsteins Vigfússonar og Svans Þórs Sigurðssonar og hins vegar lið Þórunna...
Lesa meira
22.03.2010
Dagana 18.-24. mars er haldin alþjóðleg hátíð franskrar tungu og er megin tilgangurinn með slíkri viku að minna á að franska er móðurmál um 200 milljóna manna um heim allan. Hér á landi er ýmislegt á döfinni í tilefni þessara...
Lesa meira
21.03.2010
Í liðinni viku fór fram undankeppni Músíktilrauna í Íslensku óperunni. Að þessu sinni kepptu þrjár sveitir sem tengjast FSu: Narfur af Eyrarbakka, The Fallen Prophecy úr Þorlákshöfn og The Assassin of a Beautiful Brunette frá Se...
Lesa meira