Fréttir

Vortónleikar kórs FSu

Kór FSu hélt sl. þriðjudagskvöld árlega vortónleika sína. Dagskráin var fjölbreytt að vanda og spannaði tímabilið allt frá 16. öld til dagsins í dag. Þarna mátti m.a. heyra lög eins Påls fuge (Siggi var úti)  í fúgustíl ...
Lesa meira

Málstofa sjúkraliðabrautar

Málstofa Sjúkraliðabrautar var haldin miðvikudaginn 28. apríl. Þar fluttu sextán nemendur brautarinnar erindi um fjölbreytt viðfangsefni heilbrigðiskerfisins: Leghálskrabbamein, beinþynningu, Down´s heilkenni, Prader- Willi´s heilken...
Lesa meira

Leiklestur í Bókakaffinu

Til heiðurs vorkomu og kennslulokum í FSu ætla nokkrir nemendur skólans að lesa upp úr frumsömdum leikverkum sínum í Sunnlenska bókakaffinu fimmtudagskvöldið 29. apríl. Allir áhugasamir eru boðnir að koma og hlýða á leiklestur...
Lesa meira

Spænsk menningarreisa

Hressir nemendur úr spænsku 503 fóru nýverið í menningarreisu til höfuðborgarinnar. Þar var stiginn spænskur Flamenco dans í Kramhúsinu, horft á kvikmynd frá Úrúgvæ og snæddur alvöru mexíkanskur matur. Þessi mynd er tekin í d...
Lesa meira

Vífilsfell loks sigrað

Síðasta fjallganga útivistaráfangans var farin laugardaginn 24. apríl. Aftur var stefnt á Vífilsfell en hópurinn hafði áður reynt við fjallið en þurft að játa sig sigraðan fyrir veðri og vindum.  Nú var veðrið gott og ekk...
Lesa meira

Kosningar í NFSu

Í liðinni viku var kosið til trúnaðarstarfa í nemendafélagi skólans. Kosningu hlutu eftirtaldir:Formaður: Sölvi Þór HannessonRitari: Anton GuðjónssonGjaldkeri: Laufey Rún ÞorsteinsdóttirFormaður skemmtinefndar: Daði Freyr Pét...
Lesa meira

Hjólatúr starfsmannafélags

Laugardaginn 24. apríl var farið í hjólatúr á vegum Starfsmannafélags FSu. Lagt var upp frá Odda kl. 14 og haldið sem leið lá að Austur-Meðalholtum, en þar er einn fárra torfbæja á landinu og unnið að uppbyggingu miðstöðvar...
Lesa meira

Spakir spilamenn

Um helgina var fyrri einvígisleikur ársins í bridgekeppni Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna, sveitar starfsmanna í FSu, háður  í Grímsnesinu.    Örlítið hallar á Flóamenn eftir þennan fyrri hluta en til gamans má geta...
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Þá er blessað sumarið komið, langt liðið á önnina og allir með sól í sinni. Grillin eru dregin fram í FSu og víðar, og ef manni verður kalt á nefinu í sumarylnum er gott ráð að drífa sig upp á þriðju hæð í Odda og upp...
Lesa meira

Húsasmíðanemar í kynnisferð

Í gær fór hópur húsasmíðanema sem eru að smíða sumarhúsið við Hamar í dagslanga náms- og kynnisferð um Árnes- og Rangárvallasýslur. Hópurinn fékk góða leiðsögn um Yleiningar við Reykholt, Límtré á Flúðum og glerver...
Lesa meira