Fréttir

Úr leik í Gettu betur

FSu lauk keppni í Gettu betur á laugardaginn þegar liðið beið lægri hlut fyrir Verzló. Eftir hraðaspurningar var staðan 21:12 Versló í vil og lokatölur urðu 35:14. Keppendur og stuðningsmenn FSu skörtuðu ræktarlegum mottum sem ...
Lesa meira

Nú þarf að sýna spilin

Föstudaginn 12. mars sóttu Ægir Pétur Ellertsson formaður KFSu og Þórey Hilmarsdóttir trúnaðarmaður fulltrúafund Félags framhaldsskólakennara. Umræðan á fundinum litaðist mjög af innleiðingu nýrra laga um framhaldsskólann. Al...
Lesa meira

Flottir krakkar

Nemendur í uppeldisfræði í FSu fóru nú í fyrsta skipti eftir nokkurra ára hlé í heimsóknir í grunnskóla. Markmiðið er að fá innsýn í skólalífið út frá faglegu sjónarhorni.  Flestir nemendur fóru í Sunnulækjarskóla end...
Lesa meira

Námskeið í stigamennsku

Nú stendur yfir tveggja helga námskeið um smíði tréstiga (TRS102) í FSu. Námskeiðið sækja 15 nemendur skólans sem þreyta munu sveinspróf í vor og njóta þá góðs af. Verkefnið felst í því að smíða snúinn tréstiga í ...
Lesa meira

Gettu betur á laugardag

Lið FSu keppir á laugardagskvöldið við lið Verzlunarskólans í Gettu betur. Hefst viðureignin í Sjónvarpinu kl. 20. Okkar menn hafa æft stíft upp á síðkastið. Fengu þeir meðal annars lið Menntaskólans á Egilsstöðum í heims
Lesa meira

Þokast á Ingólfsfjall

Sunnudaginn síðasta fóru 18 nemendur útivistaráfangans ásamt kennara sínum á Ingólfsfjall. Gengið var og klifrað upp frá Alviðru upp á fjallsbrún. Þar var svartaþoka svo ekki var gengið lengra í þetta sinn heldur farin sama lei...
Lesa meira

Hægt á innleiðingunni

Þann 5. mars var haldið menntaþingi 2010 undir heitinu „Heildstæð menntun á umbrotatímum". Menntamálaráðherra flutti ávarp á þinginu. Þar kom fram að menntamálaráðuneytið hefur unnið að tillögum vegna samdráttar í fjárf...
Lesa meira

Heimsókn í NLFÍ

Nemendum á sjúkraliðabraut FSu  var nýlega boðið í heimsókn á NLFÍ í Hveragerði. Það voru þær Valdís Brynjólfsdóttir hjúkrunarfræðingur og Magna Fríður Birnir hjúkrunarforstjóri sem tóku á móti tilvonandi sjúkrali
Lesa meira

Fundað um samstarf skólastiga

Nú nýverið hélt Skólastjórafélags Suðurlands fund í Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn. Halldór Sigurðsson formaður félagsins setti fundinn en ávörp fluttu Ólafur Áki Ragnarsson bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, Örlygur Ka...
Lesa meira

Mottufaraldur í FSu

Eins og kunnugt er stendur nú yfir þjóðarátak gegn krabbameini. Að þessu sinni er athyglinni beint að körlunum og nefnist átakið Mottumars. Kennarar í FSu láta ekki sitt eftir liggja og hafa nú allnokkrir komið sér upp ræktarleg...
Lesa meira