25.11.2010
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember ár hvert er til siðs að gera sér dagamun í FSu sem íslenskukennarar skólans hafa umsjón með. Frá því að þessi siður var tekinn upp hafa ýmsar uppákomur farið fram í miðrými skólans se...
Lesa meira
25.11.2010
Nemendur úr grunndeild rafiðna voru á dögunum fengnir til að sjá um raftengingar á kofum í svonefndum Jólagarði sem verið er að koma upp í Tryggvagarði á Selfossi. Á myndinni eru þau Davíð Guðmundsson, Þórdís Björnsdó...
Lesa meira
23.11.2010
Körfuknattleikslið FSu sigraði Skallagrím frá Borgarnesi á föstudagskvöldið í Iðu. Lokatölur urðu 87:70. Nánar á karfan.is.
Lesa meira
22.11.2010
Miðvikudaginn 17. nóvember komu gestir í FSu frá Lýðheilsustöð. Þetta voru þau Héðinn Svarfdal Björnsson verkefnastjóri Heilsueflandi skóla og Bryndís Elfa Gunnarsdóttir næringarfræðingur. Þau sátu fund með stjórnendum og...
Lesa meira
22.11.2010
Sýning á málverkum Margrétar Jónsdóttur er nú í gangi á Bollastöðum. Margrét er fædd 2. nóvember 1953 og uppalin á Selfossi. Hún hefur unnið sem sjúkraliði síðan 1973. Hún hefur víða komið við í handverki svo sem k...
Lesa meira
21.11.2010
Þær Elín Hauksdóttir formaður fræðslunefndar Flóahrepps og Kristín Sigurðardóttir skólastjóri Flóaskóla komu í heimsókn í FSu á Degi íslenskrar tungu og ræddu við skólameistara, áfangastjóra og námsferilsstjóra um ...
Lesa meira
19.11.2010
Þrír nemendur úr FSu sigruðu á dögunum í svonefndri sketsakeppni Umhverfisstofnunar. Þetta eru þeir Sigurjón Fjalar Sighvatsson, Jónas Ellertsson og Aron Nökkvi Ólafsson. Tilgangur keppninnar var að kynna Svaninn, norræna umhverfism...
Lesa meira
18.11.2010
Nemendur á sjúkraliðabraut hafa nú lokið verklegu prófi í hjúkrun. Er fyrirkomulagið þannig að hver nemi dregur miða með verkefni á og vinnur það verkefni á korteri. Prófdómari var Katrín Ósk Þorgeirsdóttir hjúkrunarf...
Lesa meira
15.11.2010
Þetta haustið hefur Sam-hópurinn á Sjúkraliðabraut haldið úti samsæti og hittingi h-eldri nema í hádeginu á mánudögum og fimmtudögum, frá 12:20 til 13:20, í suðausturhorni nemendamötuneytisins. Byrjað var á daglegu sam...
Lesa meira
15.11.2010
Mánudaginn 15. nóvember komu góðir gestir á sjúkraliðabraut skólans. Þetta voru þau Margrét Auður Óskarsdóttir formaður Suðurlandsdeildar Sjúkraliðafélagsins, Birkir Högnason formaður Ungliðadeildar Sjúkraliðafélagsins o...
Lesa meira