27.11.2012
Í lok september fóru fimm fulltrúar frá F.Su. á fund til Slóvakíu. Tilefnið var Comeniusarverkefnið Whos afraid of the big, bad wolf?
Verkefnið felst m.a. í að rannsaka viðhorf mannsins til rándýra, bæði sögulega og me...
Lesa meira
26.11.2012
Nýlega kom hópur úr 9. og 10.bekk Sunnulækjarskóla ásamt kennara sínum Klöru Öfjorð í heimsókn. Um var að ræða nemendur sem sækja tíma í náms-og starfsfræðslu. Agnes námsráðgjafi tók á móti þeim og fræddi nemendur...
Lesa meira
25.11.2012
Þann 25. nóvember var seinni einvígisleikur ársins milli Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna (bridgesveitar starfsmanna FSu) spilaður í Sumarhöllinni í Kiðjabergi. Leikurinn endaði 95 73 fyrir Flóamenn. Fyrri leik...
Lesa meira
22.11.2012
Í lok október var haldið fjölmennt málþing um grunnþætti nýrra námskráa í leik- grunn- og framhaldsskólum. Að málþinginu stóðu auk FSu, Skólaskrifstofa Suðurlands og Sveitarfélagið Árborg. Um 400 manns af öllum skólastig...
Lesa meira
20.11.2012
Hér eru nemendur úr MAT1Ú3 í Fiskbúð Suðurlands. Þau fengu tilsögn í flökun á bolfisk og flatfisk hjá flökurum Fiskbúðarinnar. Þau skoðuðu hvernig nýr ferskur fiskur á að líta út og hvernig lykt getur gefið vísbendinga...
Lesa meira
20.11.2012
Fimmtudaginn 8. Nóvember heimsótti Andrea Ionnasceau skólann. Andrea kemur frá Rúmeníu nánar tiltekið höfuðborginni Búkarest. Hún er við kennaranám við háskólann í Árósum í Danmörku. Andrea heimsækir framhaldsskóla á
Lesa meira
19.11.2012
Þriðjudagurinn 20. nóvember er mikilvægur dagur:
a) Þá er síðasti dagur til að tala við námsráðgjafa varðandi sérstakar prófaðstæður og hljóðskrár í prófum. Nemendur verða að vera búnir að tala við k...
Lesa meira
16.11.2012
Hasta la vista, beibí Þessi setning ásamt fleirum fleygum setningum úr frægum kvikmyndum skreyttu íþróttahúsið Iðu í gær þegar söngkeppni NFSu var haldin. Keppnin var að venju stórglæsileg og umgjörðin öll til fyrirmyndar,...
Lesa meira
14.11.2012
Á morgun fimmtudaginn 15. nóvember stendur mikið til hjá Nemendafélagi FSu, en þá verður haldin söngkeppni skólans. Mikið er lagt í undirbúning keppninnar eins og venjulega, en rúmlega 700 manns mæta að jafnaði á þennan viðbur
Lesa meira
14.11.2012
Um miðjan október var ein vika tileinkuð hreyfingu sérstaklega og voru kennarar þá markvisst með æfingar og kennslu þar sem einhverskonar hreyfing kom við sögu. Meðal þess sem gert var má nefna ratleik hjá stærðfræðikennurum þa...
Lesa meira