Fréttir
Nýjar tölvur á Litla Hrauni
27.02.2012
Nýlega bættust fjórar fartölvur af gerðinni Lenovo ThinkPad við búnað deildarinnar á Litla-Hrauni og aðrar fjórar verða tilbúnar til notkunar þegar starfsemin færist úr Bitru yfir á Sogn. Þetta eru ágætlega öflugar vélar sem ...
Lesa meira
Fundað um stærðfræðikennslu
27.02.2012
Miðvikudaginn 22. febrúar var haldinn samráðsfundur í Stærðfræðideild Fsu. Á fundinn komu Anna Helga Jónsdóttir doktorsnemi í tölfræði við Háskóla Íslands ásamt leiðbeinanda sínum Gunnari Stefánssyni prófessor. Doktorsverk...
Lesa meira
Góð frammistaða í Gettu betur
26.02.2012
Gettu betur lið FSu tapaði naumlega í átta liða úrslitum gegn liði Verslunarskólans á föstudag, en leikar fóru 20-18. Keppnin fór fram í beinni útsendingu og stóðu okkar menn sig afar vel. Fjöldi nemenda fylkti liði í sjónvarps...
Lesa meira
Tíminn og vatnið myndað úti um allan bæ
24.02.2012
Það er vissulega ekki fyrirhafnarlaust að finna endanlegu merkingu Tímans og vatnsins eftir Stein Steinarr enda óvíst hvort það er yfir höfuð mögulegt. Það er hins vegar mun auðveldara að skynja ljóðið og upplifa það. Þessu...
Lesa meira
Þýskuþraut
24.02.2012
Í febrúar ár hvert býður Félag þýskukennara á Íslandi nemendum allra framhaldsskóla landsins að reyna kunnáttu sína í þýsku með því að glíma við svokallaða þýskuþraut. Að þessu sinni glímdu tveir nemendur FSu við
Lesa meira
Gettu betur - Áfram FSu!
22.02.2012
Föstudaginn 24. febrúar mun Gettu betur lið FSu etja kappi við lið Verslunarskóla Íslands í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV. Útsendingin hefst kl. 20.10 og eru allir hvattir til að setjast sem fastast við skjáinn og fylgjast með....
Lesa meira
Lífsleikninemendur kynna áhugamál
21.02.2012
Nemendur í lífsleikni kynna um þessar mundir fyrir gestum og gangandi áhugamálin sín. Verkefnið snýst um að nemendur velja áhugasvið og búa til bása framan við stofu 201 og svo er blásið til kynningar. Verkefnið hefur tekist vel o...
Lesa meira
Litli prinsinn í eðlisfræði
21.02.2012
Er hægt að vinna með eðlisfræði og frönsku í eina og sama verkefninu? Já, svo virðist vera, en Hallgrímur Hróðmarsson, eðlisfræðikennari, hefur fléttað hina frægu sögu Litli Prinsinn inn í kennslu hjá sér. Í verkefn...
Lesa meira
Félagsfræði í Ráðhúsi Árborgar
19.02.2012
Þriðjudaginn 14. febrúar fóru hópar í Félagsfræði 303, stjórnmálafræði, í kynningu í Ráðhús Árborgar. Framkvæmdastjóri Árborgar, Ásta Stefánsdóttir, og forseti bæjarstjórnar, Ari B. Thorarensen, tóku á móti nemendum o...
Lesa meira
Starfsmenntun- hvert skal stefna?
17.02.2012
Í vikunni var haldinn fundur um framtíð starfsmenntar á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins á Hótel Rangá. Þetta var fyrsti landshlutafundurinn í fundarröð ráðuneytisins um þetta málefni og tengist innleiðingu nýrra lag...
Lesa meira