26.04.2012
Nýtt nemendaráð var kosið í gær, 25.apríl, og úrslit tilkynnt á kvöldvöku samdægurs.Ráðið verður þannig skipað: formaður er Markús Árni Vernharðsson, ritari Sara Árnadóttir, gjaldkeri Gísli þór Axelsson, formaður sk...
Lesa meira
23.04.2012
Nemendur í skapandi skrifum ÍSL653 og nemendur í leiklist, LEK103, taka höndum saman í skemmtilegu verkefni með leiksýningunni Fólk og önnur fyrirbæri sem sýnd verður í skólanum þriðjudaginn 24. apríl kl. 20. Þar munu nemendur í...
Lesa meira
23.04.2012
Miðvikudaginn 25.apríl 2012 munu útskriftanemar af sjúkraliðabraut skólans kynna lokaverkefni sín. Um er að ræða 16 verkefni um hin ýmsu efni sem tengjast sjúkraliðanáminu.
Málstofan hefst kl. 13.00 í stofu 3 í Iðu, íþrótt...
Lesa meira
18.04.2012
Lagakeppni Fsu fór fram í byrjun marsmánaðar og voru úrslitin kynnt rétt fyrir páska. Sjö nemendur sendu inn ellefu lög í keppnina. Dómnefnd var skipuð einvalaliði og í henni sátu: Ólafur Þórarinsson (Labbi) laga&textahöfundur...
Lesa meira
12.04.2012
Um þessar mundir standa yfir undanúrslit í Söngkeppni framhaldsskólanna, en að þessu sinni verður kosið á milli myndabanda frá skólunum 32 sem taka þátt, en 12 skólar komast í úrslitakeppnina sjálfa sem sýnd verður í beinni ú...
Lesa meira
12.04.2012
Þann 28.mars kom hópur náms-og starfsráðgjafa á vegum Akademia í heimsókn í FSu. Akademia er mannaskiptaverkefni liðlega 20 landa sem fjármagnað er með styrkjum frá Leonardó da Vinci áætlun Evrópusambandsins. Markmiðið er að ...
Lesa meira
11.04.2012
Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands mun standa fyrir bítlatónleikum í Iðu á Selfossi þann 13. maí kl. 20:00. Kórinn, ásamt Gunnari Ólafssyni og Ólafi Þórarinssyni, munu syngja nokkur af bestu lögum Bítlanna. Þeim til aðstoðar ve...
Lesa meira
11.04.2012
Nemendur í íslensku 202 hjá Bryndísi Guðjónsdóttur hafa verið að vinna með sönglög og texta. Nemendurnir fá verkefni þar sem þau vinna með íslenska texta. Þau kynna sér hljómsveitina og skrifa um hana. Nemendur skoða textana...
Lesa meira
30.03.2012
Páskaleyfi verður frá 31.mars til 10. apríl. Kennsla hefst 11. apríl kl. 8:15. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 31. mars til kl. 10 þriðjudaginn 10. apríl. Gleðilega páska...
Lesa meira
30.03.2012
Nemendur í ÍÞR 3C1 notuðu góða veðrið síðasta kennsludag fyrir páska til útiveru. Hópnum var skipt í tvö lið og með hjálp korta þræddu þau sig á milli staða og leystu hvert verkefnið á eftir öðru. Eitt verkefnið v...
Lesa meira