Fréttir

Pestalozzi verkefni

Seinni hluta síðustu viku fór Helgi Hermannsson, félagsfræðikennari í FSu, til Rúmeníu í vinnubúðir um fjölmiðlalæsi og lýðræði á vegum Pestalozzi verkefnis Evrópuráðsins.  Evrópuráðið var stofnað 1949 til að &n...
Lesa meira

Blikar skotnir í kaf

Lið FSu vann glæstan sigur á Breiðabliki í Iðu sl. föstudag, 85:70. Þess má geta að lið Breiðabliks er af mörgum talið besta liðið í 1. deildinni í körfuknattleik. Sjá nánar um leikinn hér.
Lesa meira

Menningarferð LKN

Nemendur og kennarar í lífsleikni fóru í hefðbundna menningarferð til höfuðborgarinnar fimmtudaginn 14. október. Um 80 nemendur og 6 kennarar lögðu upp frá FSu á hádegi og heimsóttu Alþing, Listasafn Íslands, Hitt húsið og Rá...
Lesa meira

Viltu vera Mona Lisa?

Nemar í MYL 103, módelteikningu, fengu að reyna hæfileika sína á dögunum. Lárus sögukennari var svo vænn að sitja fyrir í eina kennslustund. Þá urðu til nokkur ódauðleg listaverk. Eru hér sýnishorn. Þeir kennarar, starfsmenn ...
Lesa meira

Út í geim

Nemendur og starfsfólk skelltu sér út í geim í liðinni viku á stjörnumerkjadögum í FSU. Skólinn var skreyttur hátt og lágt og nemendur skiptu sér í hópa eftir stjörnumerkjum og fengu allir afhentan  bol merktan sínu merki. Hve...
Lesa meira

Myndlistarmaður í heimsókn

Þriðjudaginn 5. október kom myndlistarmaðurinn Pétur Thomsen í heimsókn í FSu. Sagði hann frá lífi sínu, hvernig er að komast af sem listamaður og sýndi verk sín, en hann vinnur með ljósmyndir. Nemendur spurðu um það sem þe...
Lesa meira

Heldur fast um bikarinn

Höskuldur, foringi Hyskisins, grípur glaður í bragði um langþráðan bikar.  Árni Erlings og Hannes Stefáns brosa í kampinn, vitandi fyrir víst að gleði Hyskisins verður skammvinn, önnur keppni að vori og Tapsárir Flóamenn engin...
Lesa meira

Aðalfundur og foreldrakvöld

Foreldrakvöld var haldið í FSu þriðjudagskvöldið 5. október, og jafnframt aðalfundur Foreldrafélags FSu.  Nýja stjórn félagsins skipa Dagný Magnúsdóttir formaður, Eva Björk Lárusdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Hafdís Sigurðar...
Lesa meira

Námskeið frá Tölvumiðstöð

Sigrún Jóhannsdóttir frá Tölvumiðstöð fatlaðra var með námskeið í FSu fimmtudaginn 30. september. Hún kenndi þátttakendum að búa til frásagnir með myndum, texta, hljóði og tali og kallaði það „Power Point lifandi frása...
Lesa meira

Brunaæfing

Brunaæfing var í skólanum þriðjudaginn 28. sept. kl. 10. Slíkar æfingar eru haldnar reglulega einu sinni á hverri önn. Skólinn var rýmdur og tók það aðeins lengri tíma nú en oft áður. Öryggisnefnd skólans stendur fyrir æfin...
Lesa meira