Fréttir
Rödd úr ráðuneyti
12.09.2010
Þórir Ólafsson deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu og fyrrum skóalmeistari kom á kennarafund miðvikudaginn 8. september. Þar ræddi hann meðal annars um reynslu af gildandi innritunarreglum í framhaldsskóla, sem hann taldi í me...
Lesa meira
Fjölbraut rokkar
08.09.2010
Fæstir sem eiga erindi um ganga Fjölbrautaskóla Suðurlands á skólatíma gætu ímyndað sér að í húsinu æfðu rokkbönd. Á meðfylgjandi mynd má þó sjá nokkra nemendur skólans er stunda nám í áfanganum TÓS 173. Áfanginn byg...
Lesa meira
Lestrarbókin þín á safninu?
07.09.2010
Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis, 8. september, stendur nú yfir sýning á íslenskum lestrarbókum í stiga Jónasar á bókasafni FSu. Einnig brugðu bókverjur á leik og þýddu eina af heilræðavísum séra Hallgríms Pétursson...
Lesa meira
Doktorsvörn
07.09.2010
Fimmtudaginn 2. september sl. varði Stokkseyringurinn Andrés Ingason doktorsritgerð sína í sameindalíffræði við Kaupmannahafnarháskóla. Doktorsritgerðin fjallar um tengsl eintakafjöldabreytileika í erfðamenginu við geðklofa. And...
Lesa meira
Námskeið í Olweusi
07.09.2010
Föstudaginn 3. september sóttu Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir verkefnisstjóranámskeið í Olweusarverkefninu gegn einelti sem haldið var í Vallaskóla Selfossi og í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Á námskeiðin...
Lesa meira
Eftirlitsmenn til starfa
29.08.2010
Tveir eftirlitsmenn hafa tekið til starfa við FSu, þeir Magnús Ásgeirsson og William Varadaraj. Þeir munu vinna að því að skólareglum sé fylgt, svo sem að bílum sé ekki lagt ólöglega á lóð skólans og landslögum og skólareglu...
Lesa meira
Evrópska tungumálamappan í DAN102
25.08.2010
Í vetur er fyrirhugað að stíga nýtt skref í innleiðingu Evrópsku tungumálamöppunnar (ETM) í áfanganum DAN102. ETM er þróuð af Evrópuráðinu til að gera þeim sem leggja stund á tungumálanám auðveldara með að fylgjast me...
Lesa meira
Steinastjórnin
24.08.2010
Ný stjórn starfsmannafélagsins, Steinastjórnin, er komin til starfa undir forystu Brynhildar Geirsdóttur. Fyrsta embættisverk stjórnarinnar var að afhenda afmælisgjafir starfsmönnum sem áttu stórafmæli í sumar. Gjafirnar, sem stjó...
Lesa meira
Samið um stækkun Hamars
24.08.2010
Hinn 20. ágúst var samningur undirritaður um viðbyggingu við Hamar, verknámshús FSu. Það voru fulltrúar sveitarfélaga og héraðsnefnda á Suðurlandi sem skrifuðu undir, en fulltrúar ráðuneyta mennta- og fjármála eiga eftir að...
Lesa meira
Moodle í stað Angel
23.08.2010
Meðal nýjunga á þessu hausti er að nú hættir skólinn að nota kennsluumhverfið Angel og tekur þess í stað upp annað kerfi sem nefnist Moodle. Er þetta einkum gert í sparnaðarskyni. Allnokkrir kennarar eru nú þegar hagvanir í n...
Lesa meira