Fréttir

Vífilsfell loks sigrað

Síðasta fjallganga útivistaráfangans var farin laugardaginn 24. apríl. Aftur var stefnt á Vífilsfell en hópurinn hafði áður reynt við fjallið en þurft að játa sig sigraðan fyrir veðri og vindum.  Nú var veðrið gott og ekk...
Lesa meira

Kosningar í NFSu

Í liðinni viku var kosið til trúnaðarstarfa í nemendafélagi skólans. Kosningu hlutu eftirtaldir:Formaður: Sölvi Þór HannessonRitari: Anton GuðjónssonGjaldkeri: Laufey Rún ÞorsteinsdóttirFormaður skemmtinefndar: Daði Freyr Pét...
Lesa meira

Hjólatúr starfsmannafélags

Laugardaginn 24. apríl var farið í hjólatúr á vegum Starfsmannafélags FSu. Lagt var upp frá Odda kl. 14 og haldið sem leið lá að Austur-Meðalholtum, en þar er einn fárra torfbæja á landinu og unnið að uppbyggingu miðstöðvar...
Lesa meira

Spakir spilamenn

Um helgina var fyrri einvígisleikur ársins í bridgekeppni Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna, sveitar starfsmanna í FSu, háður  í Grímsnesinu.    Örlítið hallar á Flóamenn eftir þennan fyrri hluta en til gamans má geta...
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Þá er blessað sumarið komið, langt liðið á önnina og allir með sól í sinni. Grillin eru dregin fram í FSu og víðar, og ef manni verður kalt á nefinu í sumarylnum er gott ráð að drífa sig upp á þriðju hæð í Odda og upp...
Lesa meira

Húsasmíðanemar í kynnisferð

Í gær fór hópur húsasmíðanema sem eru að smíða sumarhúsið við Hamar í dagslanga náms- og kynnisferð um Árnes- og Rangárvallasýslur. Hópurinn fékk góða leiðsögn um Yleiningar við Reykholt, Límtré á Flúðum og glerver...
Lesa meira

Boðið á myndlistarsýningar

Nemendur í Sjónlist 203 bjóða samnemendum, kennurum og starfsfólki skólans á myndlistarsýningar sínar. Sýningarnar eru út um allan skóla, í Pakkhúsinu og á netinu (sjá hér). Sýningarnar eru liður í verkefnum SJL 203 áfangan...
Lesa meira

Heimsókn í textíldeild

Nemendur í hönnun og hugmyndavinnu, THL113, fengu innblásandi heimsókn mánudaginn 19. apríl, en þá kom Anne Marsden í heimsókn og kynnti fyrir nemendum og kennara hugmyndir sínar um endurnýtingu fatnaðar og þráðlist almennt.   An...
Lesa meira

Sífellt fleiri stórafmæli

Eins og glöggir menn hafa vafalaust tekið eftir eru kennarar í FSu að eldast með hverju árinu sem líður. Er nú svo komið að jafnvel ungu kennararnir í hópnum eru farnir að eiga stórafmæli. Á þetta var rækilega minnt í liðinni ...
Lesa meira

Ástráður í LKN

Fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. apríl héldu fulltrúar frá Ástráði fræðsluerindi um forvarnir fyrir nemendur í LKN 106 og á starfsbraut. Að venju eru það læknanemar á 2. ári sem bera hitann og þungann af fræðslu...
Lesa meira