Fréttir

Vísindadagar LbhÍ

Fjórir nemendur frá FSu lögðu í morgun af stað í Borgarfjörðinn á Vísindadaga Landbúnaðarháskóla Íslands sem nú eru haldnir í annað sinn. Nemendurnir eru Magnús Borgar Friðriksson, Sigmar Atli Guðmundsson, Telma Dís Sigur
Lesa meira

FSu sýnir á Vor í Árborg

Nemendur í áfanganum THL113, Hönnun og hugmyndavinna, hafa nú sett upp sýningu í versluninni Hósíló, Austurvegi 33 (við hlið Guðnabakarís) á Selfossi. Sýningin er aðalverkefni áfangans að þessu sinni, með þemanu "Nútímakjól...
Lesa meira

Útskrift í handknattleiksakademíunni

Laugardaginn 1. maí var útskrift hjá handknattleiksakademíu FSu. Tíu drengir útskrifuðust eftir þriggja ára nám. Góður árangur er strax sjáanlegur af störfum akademíunnar sem t.d. má sjá af því að í 20 ára landsliði Ísla...
Lesa meira

Óvissuferð í Flóann

30. apríl sl. fór hópur brottfarenda af starfsbraut ásamt fylgdarliði í skemmtiferð um Flóann í tilefni af væntanlegri útskrift. Komið var við á sjúkra- og þrekþjálfunarmiðstöð fyrir hesta að Hólaborg í gamla Gaulverjabæja...
Lesa meira

Gul dimission

Föstudaginn 30. apríl kvöddu brottfarendur úr FSu þessa önnina skólann sinn með tilheyrandi dimission. Dimittendi komu í skólann um níuleytið íklæddir krúttlegum Pikachu-búningum sem Alda í Alvörubúðinni hafði galdrað fram...
Lesa meira

Blómasýning í FAT

 Nemendur, kennari og leiðbeinendur í FAT-áfanga á Starfsbraut buðu til uppskeruveislu í síðustu kennslustund annarinnar. Aðalatriði uppákomunnar var að sýna skólameisturum og kennurum einstaklega vel heppnuð „vinablóm“ sem unni...
Lesa meira

Vortónleikar kórs FSu

Kór FSu hélt sl. þriðjudagskvöld árlega vortónleika sína. Dagskráin var fjölbreytt að vanda og spannaði tímabilið allt frá 16. öld til dagsins í dag. Þarna mátti m.a. heyra lög eins Påls fuge (Siggi var úti)  í fúgustíl ...
Lesa meira

Málstofa sjúkraliðabrautar

Málstofa Sjúkraliðabrautar var haldin miðvikudaginn 28. apríl. Þar fluttu sextán nemendur brautarinnar erindi um fjölbreytt viðfangsefni heilbrigðiskerfisins: Leghálskrabbamein, beinþynningu, Down´s heilkenni, Prader- Willi´s heilken...
Lesa meira

Leiklestur í Bókakaffinu

Til heiðurs vorkomu og kennslulokum í FSu ætla nokkrir nemendur skólans að lesa upp úr frumsömdum leikverkum sínum í Sunnlenska bókakaffinu fimmtudagskvöldið 29. apríl. Allir áhugasamir eru boðnir að koma og hlýða á leiklestur...
Lesa meira

Spænsk menningarreisa

Hressir nemendur úr spænsku 503 fóru nýverið í menningarreisu til höfuðborgarinnar. Þar var stiginn spænskur Flamenco dans í Kramhúsinu, horft á kvikmynd frá Úrúgvæ og snæddur alvöru mexíkanskur matur. Þessi mynd er tekin í d...
Lesa meira