03.05.2009
Laugardaginn 2. maí fór fram fyrri leikurinn í árlegri briddskeppni milli liðs FSu, Tapsárra Flóamanna, og Hyskis Höskuldar. Að þessu sinni fór keppnin fram í Austvaðsholti í Landsveit. Þetta er 21. árið og enn hefur ekki verið ...
Lesa meira
28.04.2009
Það er í mörgu að snúast hjá stelpunum í fimleikaakademíunni núna á síðustu metrunum, dansnámskeið nýafstaðið og úrslitakeppni Íslandsmótsins framundan á föstudag og laugardag nk. í Iðu.
Lesa meira
27.04.2009
Á sunnudag 26. apríl komu fjórir nemendur og tveir kennarar úr vikuferð til Gijón (XiXón) í Asturias-héraði á norður-Spáni. Ferðin var lokahluti í Comenius-verkefni um hnattræna hlýnun (Global Warming I can make a differanc...
Lesa meira
25.04.2009
Frumkvöðlahópurinn Þor JA, sem var með lopapennaveskin Aries sem aðalviðskiptahugmynd, vann til verðlauna á uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðjunnar sem haldin var föstudaginn 24. apríl. Verðlaunin hlaut hópurinn fyrir mesta nýsköp...
Lesa meira
24.04.2009
Á sumardaginn fyrsta tók Jóhann Knútur Karlsson við verðlaunum fyrir frammistöðu sína í Þýskuþraut - landskeppni framhaldsskólanema í þýsku. Verðlaun voru veitt fyrir 20 efstu sætin og hafnaði Jóhann Knútur í því sextánda...
Lesa meira
24.04.2009
Örlygur skólameistari og verndari briddssveitar skólans skrapp til Japans um páskana. Heim kominn færði hann sveitinni forláta samurai-spilastokk. Á myndinni tekur Árni Erlingsson, sveitarforingi Tapsárra Flóamanna, en svo nefnist sveit...
Lesa meira
24.04.2009
Miðvikudaginn 22. apríl var haldinn framboðsfundur í FSu. Frambjóðendur héldu örstuttar ræður og svöruðu síðan fyrirspurnum úr sal. Frummælendur flokkanna voru Anna Margrét Guðjónsdóttir fyrir Samfylkingu, Bryndís Gunnlaugsdó...
Lesa meira
21.04.2009
Fjórir nemendur og tveir kennarar fór síðastliðinn sunnudag 19. apríl í vikuferð til borgarinnar Gijón á norður-Spáni. Ferðin er liður í Comeníus-samstarfsverkefni skóla í Austurríki, Frakklandi, Spáni og FSu á Íslandi. Verke...
Lesa meira
21.04.2009
Nemendur í Íþr111 hafa undanfarna daga tínt rusl umhverfis skólabyggingarnar. Hver hópur hefur farið einu sinni í lok kennslutíma, u.þ.b. 30 mínútur. Sirrí Sæland og Rakel Magnúsdóttir kenna þessa áfanga. Gott framtak þar,...
Lesa meira
21.04.2009
Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands í hestaíþróttum gerði sér lítið fyrir og vann stigakeppnina á Framhaldsskólamótinu sem haldið var í Víðidal 11. apríl. Með því endurheimti skólinn titilinn frá Verzlunarskólanum sem sigra
Lesa meira