Fréttir

Járningar og útiskór

Föstudaginn 20. mars var haldið námskeið í járningum, ætlað nemendum í hestamennsku við skólann. Sigurður Torfi Sigurðsson járningameistari kenndi fólkinu réttu handtökin við hófasnyrtingu, skeifnaréttingar og járningarnar sj...
Lesa meira

Kennarafélagið fundar

Kennarafélag FSu hélt almennan félagsfund föstudaginn 20. mars. Meðal annars var rætt um horfurnar í skóla- og kjaramálum og ýmsa möguleika sem bjóðast félögum Kennarasambandsins í gegnum Orlofssjóð. Helgi Hermannsson formaður K...
Lesa meira

Málþing Sjónarhóls

Fimmtudaginn 19. mars sóttu þau Anna Þóra, Brynhildur, Ester Bergmann, Guðríður, Hulda, Hörður, Jóna, Jóhanna og Pálína málþing um félagslega stöðu barna með sérþarfir. Málþingið var haldið á vegum Sjónarhóls, ráðgjaf...
Lesa meira

Sigur í forritunarkeppninni

Jónatan Óskar Nilsson og Sigurður Fannar Vilhelmsson úr FSu ásamt Gabríel A. Péturssyni úr FSn mynduðu liðið Hash Collision sem sigraði í Alfa-deild forritunarkeppni framhaldsskólanna. Keppnin fór fram laugardaginn 21. mars í H
Lesa meira

Við á vörumessu

Nemendur í Við 133, frumkvöðlafræði, taka þátt í vörumessu Ungra frumkvöðla í Smáralindinni ásamt nemendum annarra framhaldsskóla sem tilheyra Fyrirtækjasmiðjunni. Vörumessan verður formlega opnuð klukkan 16 á föstudag og ...
Lesa meira

Og Rangæingar...

Fimmtudaginn 19. mars komu 10 nemendur Grunnskólans á Hellu í heimsókn í FSu. Álfhildur náms- og starfsráðgjafi tók á móti þeim og sýndi þeim skólann og Bjarni Rúnarsson formaður nemendafélagsins sagði frá félagslífi skólan...
Lesa meira

Hreppamenn í heimsókn

Þriðjudaginn 17. mars komu 26 nemendur úr 10. bekk Flúðaskóla í heimsókn í FSu. Agnes náms- og starfsráðgjafi kynnti þeim námsframboð og húsakynni skólans og Bjarni Rúnarsson formaður nemendafélagsins sagði frá félagslíf...
Lesa meira

Merkjadagar

Dagana 18. og 19. mars er bryddað upp á þeirri nýjung í FSu að flokka fólk eftir stjörnumerkjum. Dagskráin hófst að morgni miðvikudagsins með því að allir fengu afhenta boli í sínum stjörnumerkjum og 2. kennslustund dagsins var ...
Lesa meira

Stærðfræðikeppni grunnskólanema á Suðurlandi

Í gær, þriðjudaginn 17. mars, var haldin Stærðfræðikeppni grunnskólanema á Suðurlandi. Um 60 nemendur úr 8., 9. og 10. bekkjum grunnskólanna á Suðurlandi mættu til keppninnar í ár. Úrslitanna er að vænta um eða upp úr næstu...
Lesa meira

Gengið á Reykjafjall

Laugardaginn 14. mars fóru 26 nemendur í fjallgöngu- og útivistarhópnum ásamt Sverri kennara í sína þriðju göngu á önninni. Að þessu sinnin var gengið á Reykjafjall við Hveragerði. Lagt var af stað frá sundlauginni í Laugar...
Lesa meira