Fréttir

Skálafell sigrað

Laugardaginn 4. apríl gekk fjallgönguhópurinn í FSu á Skálafell á Hellisheiði. Að þessu sinni voru í hópnum, sem samanstóð af Íslendingum og Kanadabúum, 35 tvífætlingar auk þriggja hunda. Næsta ganga verður farin 18. apríl...
Lesa meira

Silfur í stuttmyndakeppni

Fimmtudaginn 2. apríl tók hópur nema úr FSu þátt í Stuttmyndakeppni starfsbrauta framhaldsskólanna sem fram fór í Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Myndir frá 6 skólum voru kynntar á hátíðinni og hreppti okkar fólk annað sæti...
Lesa meira

Beint í Fjölbraut

Útskriftarárgangurinn úr leikskólanum Álfheimum (börn fædd 2003) kom í FSu miðvikudaginn 1. apríl og föstudaginn 3. apríl. Börnin skoðuðu allar þrjár byggingar Fjölbrautaskólans og það sem þar fer fram á skólatíma. H...
Lesa meira

Kerfisstjórar funda í FSu

Föstudaginn 3. apríl komu kerfisstjórar úr framhaldsskólum landsins saman til skrafs og ráðagerða og einnig til að fræðast um nýjungar í kerfum sem notuð eru innan skólanna.  Á fundinn mættu sérfræðingar frá Microsoft, TRS og...
Lesa meira

Síðasta sýning

Föstudaginn 3. apríl verður lokasýning á leikritinu Rómeó og Júlía, Remix, hjá nemendafélagi FSu. Verkið er sett upp í gryfjunni í miðrými skólans og hefur fengið góða dóma. Panta má miða í síma 6910091 (Katrín) og 6900...
Lesa meira

Frumkvöðlar á vörumessu

Frumkvöðar úr FSu tóku þátt í vörumessu í Smáralind föstudag og laugardag í síðustu viku. Annað fyrirtækið kynnti og seldi próteinríkan skyrdrykk og hárspangir. Hinn hópurinn var með heljarinnar hrút hjá sér í básnum e...
Lesa meira

Academia í FSu

Á fimmtudaginn komu í heimsókn í FSu þátttakendur í Academia verkefninu sem er á vegum Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafa. Um var að ræða 19 náms- og starfsráðgjafa frá ýmsum löndum í Evrópu; Íslandi, Spáni, Sví
Lesa meira

Sýning og reynsluakstur

Nýlega var kennurum í Hamri færð til afnota bifreið frá einum velunnara skólans. Bifreiðinni, sem er fólksbifreið af gerðinni Toyota, er ætlað að vera til taks fyrir ýmislegt snatt og útréttingar á vegum verknámsdeildar, svo og ...
Lesa meira

Frönsk kynning

Þriðjudaginn 31. mars komu gestir frá franska sendiráðinu í Reykjavík til að kynna nám í Frakklandi. Gestirnir voru sendiráðsstarfsmennirnir Unnur Margrét Arnarsdóttir  og Benoît  Lehoux. Þau kynntu  frönskunemum í efri áfön...
Lesa meira

Úrslit í Stærðfræðikeppni

Föstudaginn 27. mars síðastliðinn fór fram verðlaunaafhending í Stærðfræðikeppni grunnskóla á Suðurlandi. Keppnin sjálf fór fram þriðjudaginn 17. mars og var keppt í þremur aldursflokkum.  FSu. þakkar öllum sem þátt tóku ...
Lesa meira