21.03.2010
Í liðinni viku fór fram undankeppni Músíktilrauna í Íslensku óperunni. Að þessu sinni kepptu þrjár sveitir sem tengjast FSu: Narfur af Eyrarbakka, The Fallen Prophecy úr Þorlákshöfn og The Assassin of a Beautiful Brunette frá Se...
Lesa meira
20.03.2010
FSu lauk keppni í Gettu betur á laugardaginn þegar liðið beið lægri hlut fyrir Verzló. Eftir hraðaspurningar var staðan 21:12 Versló í vil og lokatölur urðu 35:14. Keppendur og stuðningsmenn FSu skörtuðu ræktarlegum mottum sem ...
Lesa meira
20.03.2010
Föstudaginn 12. mars sóttu Ægir Pétur Ellertsson formaður KFSu og Þórey Hilmarsdóttir trúnaðarmaður fulltrúafund Félags framhaldsskólakennara. Umræðan á fundinum litaðist mjög af innleiðingu nýrra laga um framhaldsskólann. Al...
Lesa meira
20.03.2010
Nemendur í uppeldisfræði í FSu fóru nú í fyrsta skipti eftir nokkurra ára hlé í heimsóknir í grunnskóla. Markmiðið er að fá innsýn í skólalífið út frá faglegu sjónarhorni. Flestir nemendur fóru í Sunnulækjarskóla end...
Lesa meira
18.03.2010
Nú stendur yfir tveggja helga námskeið um smíði tréstiga (TRS102) í FSu. Námskeiðið sækja 15 nemendur skólans sem þreyta munu sveinspróf í vor og njóta þá góðs af. Verkefnið felst í því að smíða snúinn tréstiga í ...
Lesa meira
18.03.2010
Lið FSu keppir á laugardagskvöldið við lið Verzlunarskólans í Gettu betur. Hefst viðureignin í Sjónvarpinu kl. 20. Okkar menn hafa æft stíft upp á síðkastið. Fengu þeir meðal annars lið Menntaskólans á Egilsstöðum í heims
Lesa meira
17.03.2010
Sunnudaginn síðasta fóru 18 nemendur útivistaráfangans ásamt kennara sínum á Ingólfsfjall. Gengið var og klifrað upp frá Alviðru upp á fjallsbrún. Þar var svartaþoka svo ekki var gengið lengra í þetta sinn heldur farin sama lei...
Lesa meira
15.03.2010
Þann 5. mars var haldið menntaþingi 2010 undir heitinu Heildstæð menntun á umbrotatímum". Menntamálaráðherra flutti ávarp á þinginu. Þar kom fram að menntamálaráðuneytið hefur unnið að tillögum vegna samdráttar í fjárf...
Lesa meira
14.03.2010
Nemendum á sjúkraliðabraut FSu var nýlega boðið í heimsókn á NLFÍ í Hveragerði. Það voru þær Valdís Brynjólfsdóttir hjúkrunarfræðingur og Magna Fríður Birnir hjúkrunarforstjóri sem tóku á móti tilvonandi sjúkrali
Lesa meira
14.03.2010
Nú nýverið hélt Skólastjórafélags Suðurlands fund í Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn. Halldór Sigurðsson formaður félagsins setti fundinn en ávörp fluttu Ólafur Áki Ragnarsson bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, Örlygur Ka...
Lesa meira